Jólaportið opnar

Jólamarkaður Kolaportsins

Jólaportið opnar um helgina 15-16. nóvember

Kolaportið verður skreytt hátt og lágt með jólahúsum, jólabásum og skreytingum.

Fyrstu helgina 15-16. nóv þá verða 45 nýir söluaðilar í Kolaportinu, til viðbótar við þá 50 sem eru núþegar með sölubása í Kolaportinu - samtals 95 sölubásar sem gerir Jólaportið - einn stærsta Jólamarkað á Íslandi fyrr og síðar

Opnunartími er:

Laugardagur: 11-18
Sunnudagur: 11-17

söluaðilar jólaportsins

Á jólamarkaðnum verður að finna yfir 45 nýja söluaðila fyrstu helgina og verður því eitthvað fyrir alla.

🎄 Polina – handgerð kerti,  ilmdreifarar og jólavörur

🎄 Kastalar ehf – Sælgæti & popp

🎄 BB art – Handverk  & listavörur

🎄 Helgi Skúlason - Ljósmyndir.

🎄 Tears Children and Youth Aid – Afrískir munir

🎄 Grýla – púðar og púðaver

🎄 Wishar – jólafatnaður og skraut

🎄 Jólasveinarnir.is – Púsluspil, litabækur og spil

🎄 Nálastungur Islands – Fótanuddtæki og stólar

🎄 Ronsí Lo – Skart, eyrnalokkar og hálsmenn

🎄 Hafnar/Hlemmur House – Íslenks list og hönnun

🎄 Maik and Lola – Listmunir úr ull

🎄 Fengr sýróp – íslenskt sýróp

🎄 Myndasögur  - Myndasögur

🎄 Jóladót & Módelbílar – Allskyns jóladót og bílar

🎄 Regn fatamarkaður – Loppumarkaður með yfir 30 söluaðilum

Next
Next

regn markaðurinn