rekstur kaffihúss í kolaportinu
KOlaportið
nýjir tímar í kolaportinu
Nýjir rekstraraðilarnir tóku við Kolaportinu síðasta haust. Þeir Róbert og Einar Örn eru með mikla reynslu og koma með nýja sýn á það hvernig Kolaportið mun líta úr í framtíðinni.
Fyrir jól 2025 var rekinn vel heppnaður jólamarkaður (Jólaportið) þar sem fjölmargir nýjir söluaðilar komu inn í Kolaportið og fjöldi gesta margfaldaðist.
Framundan eru frekari breytingar í Kolaportinu, sem er ætlað að gera Kolaportið að meira spennandi áfangastað fyrir Íslendinga og ferðamenn.
Kaffihús / bakarí / ísbúð í kolaportinu
Í fjöldamörg ár hefur verið rekið kaffihús í Kolaportinu. Með hjálp nýrra rekstraraðila viljum við Við gerum ráð fyrir að kaffihúsið geti verið ca xx fermetrar með ca xx fermetra plássi fyrir sæti (hægt er að hafa sæti fyrir yfir 100 manns hjá kaffihúsinu)
Við munum byggja stórt barnahorn sem mun liggja að kaffihúsinu.
Kaffihúsið er aðgengilegt innan úr Kolaportinu en einnig er sér inngangur frá Geirsgötu.
Við viljum sjá sölu á kaffi, bakkelsi og mögulega ís.